Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. febrúar 2007 Prenta

Árshátíð Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík.

Frá Gjögri.
Frá Gjögri.
Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 3.mars í Kíwanissalnum Engjateigi 11.
Húsið opnar kl 19.00 með fordrykk.
Borðhald hefst kl 19.30.
Forsala miða verður laugardaginn 24.febrúar milli kl. 14.00 og 16.00 í Kíwanissalnum.
Miðaverð í mat og dansleik:5.500-kr.
Miðaverð á dansleik eingöngu:2.000-kr.
Matseðill:
Aðalréttur:Stórsteikarhlaðborð með öllu tilheyrandi.
Eftirréttur:Óperusúkkulaðikaka með ís bökuð af meistarakokki hússins.
Skemmtiatriði:
Óperudívurnar skemmta matargestum.Þriggja manna hljómsveit hússins leikur fyrir dansi á eftir.
Allar nánari upplýsingar hjá Sigríði Höllu Lýðsdóttur í síma 5554997 og 8643785 og hjá Kristmundi Kristmundssyni í síma 5650709 og 8982441.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón