Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. febrúar 2008 Prenta

Árshátíð framundan.

Gjögur Reykjarfjarðarkambur,mynd Rúnar S.
Gjögur Reykjarfjarðarkambur,mynd Rúnar S.
Félag Árneshreppsbúa í Reykjavík hefur beðið vefinn að minna á Árshátíð félags Árneshreppsbúa í Reykjavík,til að fólk geti skipulagt árshátíðir og annan félagsskap sem fólk vill sækja.

Þá skuluð þið góðu Árneshreppsbúar fyrir sunnan taka frá kvöldið 8 mars.
Því þá mun Árshátíð félags Árneshreppsbúa verða haldin laugardaginn 8 mars 2008 í Kiwanissalnum að Engjateigi 11,Reykjavík.

Miðasala,matseðill og dagskrá verður auglýst síðar,og einnig hér á vefnum.

Við hvetjum burtflutta Árneshreppsbúa að taka frá kvöldið fyrir þessa árshátíð ykkar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Húsið fellt.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Melar I og II.
Vefumsjón