Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. febrúar 2008 
			Prenta
		
				
	
	
	Árshátíð framundan.
		
		Félag Árneshreppsbúa í Reykjavík hefur beðið vefinn að minna á Árshátíð félags Árneshreppsbúa í Reykjavík,til að fólk geti skipulagt árshátíðir og annan félagsskap sem fólk vill sækja.
Þá skuluð þið góðu Árneshreppsbúar fyrir sunnan taka frá kvöldið 8 mars.
Því þá mun Árshátíð félags Árneshreppsbúa verða haldin laugardaginn 8 mars 2008 í Kiwanissalnum að Engjateigi 11,Reykjavík.
Miðasala,matseðill og dagskrá verður auglýst síðar,og einnig hér á vefnum.
Við hvetjum burtflutta Árneshreppsbúa að taka frá kvöldið fyrir þessa árshátíð ykkar.
	
	
	
	
Þá skuluð þið góðu Árneshreppsbúar fyrir sunnan taka frá kvöldið 8 mars.
Því þá mun Árshátíð félags Árneshreppsbúa verða haldin laugardaginn 8 mars 2008 í Kiwanissalnum að Engjateigi 11,Reykjavík.
Miðasala,matseðill og dagskrá verður auglýst síðar,og einnig hér á vefnum.
Við hvetjum burtflutta Árneshreppsbúa að taka frá kvöldið fyrir þessa árshátíð ykkar.
		




