Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. apríl 2009 Prenta

Áskorun um virkjun Hvalár í Ófeigsfirði.

Vatnasvæði Hvalár.
Vatnasvæði Hvalár.
Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur undirritað áskorun með Orkubúi Vestfjarða og Ísafjarðarbæ til ríkisstjórnar Íslands um virkjun Hvalár í Ófeigsfirði.  Er skorað á ríkisstjórn að kostnaður við tengingu virkjunarinnar við raforkuflutningskerfið verði greiddur úr ríkssjóði. Hér verði komið á móts við kröfu íbúa á Vestfjörðum að búa við sambærilegt öryggi í afhengu raforku líkt og aðrir landshlutar, auk þess sem virkjunin skapar mikilsverð tækifæri í atvinnuþróun á Vestfjörðum til lengri og skemmri tíma litið. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
Vefumsjón