Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. nóvember 2011 Prenta

Aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga.

Aukaþingið verður 25.nóvember.
Aukaþingið verður 25.nóvember.

Þann 25. nóvember n.k. verður haldið aukaþing Fjórðungssambands Vestfirðinga í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, um stoðkerfi atvinnu og byggða, þingið hefst kl. 11:15. Þingið er haldið samkvæmt samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga.

 

Efni þingsins byggir á samþykkt, 56. Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var 2. og 3. september s.l. í Bolungarvík, þess efnis að skipaður yrði starfshópur sem myndi skoða sameiningu Fjórðungssambands Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Vaxtarsamnings Vestfjarða, Menningarráðs Vestfjarða og Markaðsstofu Vestfjarða. Var það verkefni starfshópsins að útfæra sameiningu með það að markamiði að skapa stærri og öflugri einingu. Nú hefur umræddur starfshópur lagt fram tillögur sínar og hafa þær verði sendar út til kynningar til sveitarstjórna og annarra hagsmunaðila. 
 

Efni aukaþingsins er að kynning á framtíðarskipulagi stoðkerfisins og kosning um tillögur þess efnis.

Tillögur starfshóps og annað efni þingsins er að finna á http://atvest.is/efni.asp?m=51

Formaður stjórnar Albertína Fr. Elíasdóttir, veitir nánari upplýsingar í síma 8484256.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
Vefumsjón