Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. janúar 2012 Prenta

Aukning á sjúkraflutningum hjá HVE.

Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur.Mynd Ingimundur Pálsson.
Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur.Mynd Ingimundur Pálsson.
Alls voru sjúkrabifreiðar hjá HVE á Vesturlandi kallaðar út 1636 sinnum á árinu 2011 á móti 1447 árið 2010. Aukningin var 13.1%.
Mest varð aukning útkalla í Búðardal 30.3% en þar fóru útköllin í 99
Á Akranesi voru sjúkrabifreiðar kallaðar út 767 á árinu 2011 en það er um 19.3% aukning á milli ára.

Á heilbrigðisstofnun Hólmavíkur var aukningin á milli ára 6,8%,en útköll þar voru árið 2011 47 á móti 44 árið 2010.
Átta starfsstöðvar sjúkraflutninga eru hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranes, Borgarnes, Búðardalur, Grundarfjörður, Hólmavík, Hvammstangi, Ólafsvík og Stykkishólmur. Hér má sjá nánar um sjúkraflutninga hjá HVE.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Mundi í gatinu.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
Vefumsjón