Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. júní 2010 Prenta

Bændafundur í Trékyllisvík.

Fundurinn verður í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Fundurinn verður í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Strandir.
Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu stendur fyrir umræðufundi um málefni sauðfjárbænda í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík mánudaginn 28. júní og hefst hann kl. 20:30. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, mætir á staðinn og verður með framsögu á fundinum. Veitingar verða í boði.
Þetta kemur fram á www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
Vefumsjón