Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. júlí 2019 Prenta

Bændur byrjaðir að slá í Árneshreppi.

Búið að heyja svolítið á Melum.
Búið að heyja svolítið á Melum.
1 af 4

Loksis rætitst úr grassprettu hér á Ströndum eftir nokkra vætudaga fyrir og eftir mánaðarmótin. Björn bóndi Torfason á Melum sló smávegis í gær heima hjá sér og einnig tjaldstæðið hjá Urðartindi í Norðurfirði, en Björn hefur alltaf séð um það og fær rúllurnar. Sigursteinn bóndi Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík byrjaði aðeins í gærkvöld að slá, eða bar út eins og kallað var í gamla daga. Veðurspá næstu daga hljóðar uppá einhverja vætu en þurrt á milli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Frá Gjögri 04-01-2013.
Vefumsjón