Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. október 2005 Prenta

Bændur fóru eftir veðurspá.

Það má segja að bændur hafi farið eftir veðurspá fyrr í vikunni,því almennt settu bændur lömb (líflömb) og hrúta inn á miðvikudag og fimmtudag sem voru yfirleitt á heimatúnum.
Bændum þykja þetta snemmt að þurfa að taka fé inn strax svo snemma þótt fullorðið fé sé enn úti.Ekki verður farið að rýja strax.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón