Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. júní 2005 Prenta

Bændur geta ekki borið á tún vegna þurrka.

Mikil þurrkatíð hefur verið í mai og sem af er júní og bændur halda að sér höndum með að bera tilbúin áburð á tún vegna þurrka því hætt er við að tún brenni undan áburðinum ef ekki rignir fljólega eftir að borið er á.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist úrkoma í maí aðeins 17 mm en ætti að vera 45 til 50 mm í venjulegu árferði og sem komið er af júní hefur mælst 2 mm.
Jörð er skrælnuð og skorpin og ef ekki rætist úr fljótlega með úrkomu lítur ílla út með sprettu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón