Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. júlí 2007 Prenta

Bændur lángt komnir með heyskap.

Frá heyskap 16-07-2007.
Frá heyskap 16-07-2007.
Vel hefur gengið nú undanfarið með heyskap um síðustu helgi var sleygið og heyað einhver ósköp hjá þeim sem vinna saman við að rúlla og pakka,pakkaðar yfir 400 rúllur á sólarhring.
Aðeins rigning var í gær í suðvestan og sunnanátt enn nú er komin suðaustan gola með 18 stiga hita.
Þeir bændur sem nytja jarðir sem eru í eyði eiga yfirleytt eftir að slá þaug tún.
Og nú eru bændur að slá,ryfja eða hirða.
Einn bóndi hefur lokið heyskap en er að koma rúllum heim af túnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
Vefumsjón