Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. febrúar 2004
Prenta
Bændurnir á Melum losnuðu við hvalinn.
Í gær undir kvöld fengu bændurnir á Melum Björn Torfason og Kristján Albertsson hjólaskóflu til að ýta hvalnum úr fjörinni út fyrir rif eða boða á fjöru um von að hann færi á næstu flæði og það tókst sagði Björn mér um hádeigið að hvalurinn væri horfin,enn það var suðvestan allhvass vindur fram á morgun,gott að það tókst hjá þeim að losna við hvalinn og fýluna af þessu þegar fer að hlýna fyrir alvöru,hvalinn rak á melafjörur aðfaranótt 19 janúar.