Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. febrúar 2004 Prenta

Bændurnir á Melum losnuðu við hvalinn.

Í gær undir kvöld fengu bændurnir á Melum Björn Torfason og Kristján Albertsson hjólaskóflu til að ýta hvalnum úr fjörinni út fyrir rif eða boða á fjöru um von að hann færi á næstu flæði og það tókst sagði Björn mér um hádeigið að hvalurinn væri horfin,enn það var suðvestan allhvass vindur fram á morgun,gott að það tókst hjá þeim að losna við hvalinn og fýluna af þessu þegar fer að hlýna fyrir alvöru,hvalinn rak á melafjörur aðfaranótt 19 janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
Vefumsjón