Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. mars 2005 Prenta

Bætist við Hafísinn enn.

Þegar að létti til í þokuloftinu áðan sá ég að landfastur ís er nú orðin frá vestnverðri Reykjneshyrnu og NV í Veturmýrarnes eða lángleiðina í Selsker þetta er mest íshrafl eða ísmauk.Maður sá í gær í Norðan golunni bætast ört við ísrek inn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
Vefumsjón