Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. nóvember 2007 Prenta

Bíll frá KSH með fóðurbæti.

Bíll frá KSH.
Bíll frá KSH.
Í dag kom flutningabíll frá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar Hólmavík með fóðurbæti til bænda í Árneshreppi,enn það er yfirleitt eina ferð Kaupfélagsbílsins norður í Árneshrepp,því Strandafrakt sér um áætlun frá vori til hausts.
Góð færð var í dag auðir vegir enn yfirborðs aurbleyta á stöku stað enda sumarhiti 10 stig eftir frost við jörð undanfarið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
Vefumsjón