Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. mars 2005 Prenta

Bilun var í gær og í nótt á netinu.

Mikil og löng bilun var á dreyfikerfi Símans á netinu í gær og í nótt.Fyrst fór ljósleyðari í sundur á milli Þyngeyrar og Holts í Önundarfirði.
Síðan reyndist bilun við Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði.Þessi bilun hafði þaug áhrif að ekki var hægt að komast inn á þessa síðu og margar aðrar sem eru tengdar Snerpu.Einnig virkaði það þannig að þeir sem eru tengdir Snerpu komust ekki inn á símnet.ís eða öfugt.
Viðgerð var lokið á fjórða tímanum í nótt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
Vefumsjón