Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. mars 2005
Prenta
Bilun var í gær og í nótt á netinu.
Mikil og löng bilun var á dreyfikerfi Símans á netinu í gær og í nótt.Fyrst fór ljósleyðari í sundur á milli Þyngeyrar og Holts í Önundarfirði.
Síðan reyndist bilun við Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði.Þessi bilun hafði þaug áhrif að ekki var hægt að komast inn á þessa síðu og margar aðrar sem eru tengdar Snerpu.Einnig virkaði það þannig að þeir sem eru tengdir Snerpu komust ekki inn á símnet.ís eða öfugt.
Viðgerð var lokið á fjórða tímanum í nótt.
Síðan reyndist bilun við Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði.Þessi bilun hafði þaug áhrif að ekki var hægt að komast inn á þessa síðu og margar aðrar sem eru tengdar Snerpu.Einnig virkaði það þannig að þeir sem eru tengdir Snerpu komust ekki inn á símnet.ís eða öfugt.
Viðgerð var lokið á fjórða tímanum í nótt.