Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. september 2005 Prenta

Biskupinn visiterar í Árneshreppi.

Árneskirkja í febrúar í vetur.
Árneskirkja í febrúar í vetur.
Á morgun þann 8 september mun biskupinn yfir Íslandi hr Karl Sigurbjörnsson visitera Árnessöfnuð,ásamt prófastinum í Húnavatnsprófastdæmi,sóknarpresti og mökum þeirra.
Almenn guðþjónusta verður í Árneskirkju (nýju)kl 1600 kl fjögur.
Allir eru hjartanlega velkomin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
Vefumsjón