Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. september 2005
Prenta
Biskupinn visiterar í Árneshreppi.
Á morgun þann 8 september mun biskupinn yfir Íslandi hr Karl Sigurbjörnsson visitera Árnessöfnuð,ásamt prófastinum í Húnavatnsprófastdæmi,sóknarpresti og mökum þeirra.
Almenn guðþjónusta verður í Árneskirkju (nýju)kl 1600 kl fjögur.
Allir eru hjartanlega velkomin.
Almenn guðþjónusta verður í Árneskirkju (nýju)kl 1600 kl fjögur.
Allir eru hjartanlega velkomin.