Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. ágúst 2014 Prenta

Bjarga manni úr sjálfheldu.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.
Björg­un­ar­sveit­ir frá Hólma­vík, Drangs­nesi og úr Árnes­hreppi eru nú að sækja mann sem er í sjálf­heldu í hlíðinni fyr­ir ofan tjaldsvæðið í Norðurf­irði. Ekk­ert amar að mann­in­um að sögn Land­helg­is­gæsl­unn­ar er hann bíður eft­ir björg­un í ágætis­veðri.

Nokkra línu­vinnu þarf til að kom­ast að mann­in­um og koma hon­um á ör­ugg­an hátt niður og því gæti tekið svo­litla stund að ljúka verk­efn­inu. MBL.is greinir frá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
Vefumsjón