Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. nóvember 2004 Prenta

Bjúgu koma úr reyk.

Sett í bjúgu í Litlu-Ávík 29-10-2004.
Sett í bjúgu í Litlu-Ávík 29-10-2004.
1 af 2
Það hefur verið hefð hér í Árneshreppi að búa til mat á haustin úr kjöti og innmat til að hafa matarforða til vetursins og fram á næsta haust helst af öllu.
Ennþá er það gert að miklu leyti enn sumt hefur dottið út enn annað heldur sig hjá flestum.
Þar má telja bjúgnagerð sem flest heimili búa til ennþá enn reyndar með betri tækni enn áður(betri hakkavélar og plastumbúðir af nýustu gerð),þar á meðal voru búin til bjúgu hér í Litlu-Ávik fyrir stuttu og sett í reyk á Steinstúni hjá Ágústi Gíslasyni,enn þar er sennilega minsta breytingin nema sú að reykt er nú við spítur og sag eingöngu hér tiðkaðist aldrey að reykja við tað enn stundum var mór notaður með,Ágúst hefur mörg undanfarin ár reykt kjöt og bjúgu og annað fyrir marga sveitúnga sína undanfarin ár.Ég læt fylgja hér myndir þegar sett er í bjúgu í plast staðin fyrir langa og þegar bjúgun koma tilbúin úr reyk á Steinstúni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
Vefumsjón