Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. nóvember 2019 Prenta

Blær ST -16 hífður upp.

Alt tilbúið.
Alt tilbúið.
1 af 7

Undanfarið hafa bátar verið að fara úr höfninni á Norðurfirði, eftir Strandveiðar eða annað fiskirí,siglt í burtu til sinna heimahafna, og eða teknir á land á Norðurfirði og geymdir þar yfir veturinn þar til næsta vors.

Nú í dag var heimabáturinn Blær ST- 16 bátur Úlfars Eyjólfssonar á Krossnesi hífður upp á vagn, og Úlfar fer með hann heim á Krossnes þar sem hann er geymdur yfir veturinn.

Einn bátur er þá ennþá á floti í smábátahöfninni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón