Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. desember 2012 Prenta

Bókamessa í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi í kvöld.

Lesið verður uppúr ýmsum Vestfirskum bókum.
Lesið verður uppúr ýmsum Vestfirskum bókum.
Bókamessa Vestfirska forlagsins verður í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi í kvöld fimmtudaginn 6. des. kl. 20. Þar verða kynntar og lesið úr þessum bókum: Reynir Ingibjartsson með ævisögu Kristínar Dahlstedt  veitingakonu í Fjallkonunni sem fædd var í Dýrafirði, Frá Bjargtöngum að Djúpi kynnir Björn Ingi Bjarnason, Ólafur Helgi Kjartansson segir nokkrar Mishlýjar örsögur að vestan, Valgeir Ómar Jónsson kynnir Fótungatal frá Sigga Salahúsi í Folafæti og Lýður Árnason kynnir bók sína Svartir túlípanar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Þá fer langa súlan út.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
Vefumsjón