Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. október 2011 Prenta

Borgarahreyfingin í Sparisjóð Strandamanna.

Borgarahreyfingin er komin með viðskiptin í Sparisjóð Strandamanna.
Borgarahreyfingin er komin með viðskiptin í Sparisjóð Strandamanna.

Borgarahreyfingin (BH) hefur nú fært öll bankaviðskipti sín úr Arion-banka yfir í Sparisjóð Strandamanna.

Segir í tilkynningu að það sé bæði gert til að mótmæla framkomu og ofríki Arion og annarra af stærstu viðskiptabönkum landsin og vegna þess að BH telur Arion banka hafa brotið gróflega af sér gagnvart BH sem viðskiptavin, með því að úthluta (nú fyrrum) starfsmanni prókúru á reikning án þess að fyrir hendi væri samþykkt stjórnar, svo skaði hlaust af, segir í tilkynningu.Nánar á www.mbl.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Melar I og II.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
Vefumsjón