Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. september 2012 Prenta

Borgarísjaki norður af Horni.

Kort sem sýnir staðsetningu jakans,af vef VÍ.
Kort sem sýnir staðsetningu jakans,af vef VÍ.

Landhelgisæslunni barst tilkynning um borgarísjaka norður af Horni, staðsetning 66°42,130N - 022°07,470V sést vel í radar og er mjög hár. Í kringum jakann sér í lagi sunnan við hann eru smámolar, þeir koma ekki fram í radar. Þetta kemur fram á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón