Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. febrúar 2007 Prenta

Búið að skipta um vindmælir.

Sigvaldi frá VÍ uppí staur í öryggislínu.
Sigvaldi frá VÍ uppí staur í öryggislínu.
Í dag kom Sigvaldi Árnason verkfræðingur frá Veðurstofu Íslands með áætlunarfluginu og skipti um vindstefnu og vindhraðamælana á sjálfvirku stöðinni á Gjögurflugvelli.Enn þessir mælar eru sambyggðir.
Nú ætti vindhraði að vera réttur.
Mjög gott veður var í dag til að fara upp í staurinn kul enn frost.
Flugvélin beið á meðan.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
Vefumsjón