Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 31. maí 2014 Prenta

Búið að telja í Árneshreppi.

Kosið var í félagsheimili hreppsins.
Kosið var í félagsheimili hreppsins.

Guðlaugur Agnar Ágústsson á Steinstúni hlaut flest atkvæði í Árneshreppi á Ströndum, en talningu þar er lokið. Aðrir sem kosnir voru í hreppstjórn eru Guðlaugur Ingólfur Benediktsson, Eva Sigurbjörnsdóttir, Elísa Ösp Valgeirsdóttir og Hrefna Þorvaldsdóttir. Tveir aðilar gáfu ekki kost á sér í hreppsnefnd nú. það voru þau Oddný S Þórðardóttir oddviti á Krossnesi og Björn G Torfason bóndi á Melum. Ný í hreppsnefnd eru því Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri og Hrefna Þorvaldsdóttir húsmóðir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
Vefumsjón