Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. janúar 2005 Prenta

Byrjað að opna vegin til Djúpavíkur

Byrjað var að moka vegin frá Kjörvogi til Djúpavíkur í morgun.Mokað er með tveim vélum flugvallarvélinni sem er útbúin snjóblásara og tönn og hreppshjólaskóflunni sem er útbúin tönn.
Rétt í þessu hafði ég samband við Íngólf Benidiktsson á flugvallarvélinni og voru þeir þá að komast í gegn í Sætrakleyfinni hann seygir snjóin harðan,ef allt gengur vel ætti að opnast til Djúpavíkur á morgun enn mikill mokstur er yfirleitt inn með Reykjarfirðinum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Árnes II-23-07-2008.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
Vefumsjón