Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. janúar 2005
Prenta
Byrjað að opna vegin til Djúpavíkur
Byrjað var að moka vegin frá Kjörvogi til Djúpavíkur í morgun.Mokað er með tveim vélum flugvallarvélinni sem er útbúin snjóblásara og tönn og hreppshjólaskóflunni sem er útbúin tönn.
Rétt í þessu hafði ég samband við Íngólf Benidiktsson á flugvallarvélinni og voru þeir þá að komast í gegn í Sætrakleyfinni hann seygir snjóin harðan,ef allt gengur vel ætti að opnast til Djúpavíkur á morgun enn mikill mokstur er yfirleitt inn með Reykjarfirðinum.
Rétt í þessu hafði ég samband við Íngólf Benidiktsson á flugvallarvélinni og voru þeir þá að komast í gegn í Sætrakleyfinni hann seygir snjóin harðan,ef allt gengur vel ætti að opnast til Djúpavíkur á morgun enn mikill mokstur er yfirleitt inn með Reykjarfirðinum.