Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 26. nóvember 2014 Prenta

Dagbók lögreglunnar á Vestfjörðum.

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku,bæði í nágrenni Hólmavíkur.
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku,bæði í nágrenni Hólmavíkur.

Vikan 17. nóvember til 24. nóvember 2014: Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku og sá sem hraðast ók var mældur á 127 km/klst. á þjóðvegi nr. 62. Barðastrandarvegi. Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku,bæði í nágrenni Hólmavíkur. Ekki var um slys á fólki að ræða,en talsverðar skemmdir á ökutækjum.

Talsverður erill var um liðna helgi vegna skemmtanahalds í umdæminu. Þá vill lögregla benda vegfarendum á mikilvægi endurskinsmerkja og hvetur ökumenn til að gæta varúðar við leik- og grunnskóla,sérstaklega núna þessa dagana þar sem birtutíminn er lítill á þessum árstíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
Vefumsjón