Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2010 Prenta

Dagur vatnsins er í dag.

Dynjandi.Mynd Ágúst G Atlason.
Dynjandi.Mynd Ágúst G Atlason.

Hinn árlegi dagur vatnsins, 22. mars, er að þessu sinni helgaður umræðu um sértæk viðfangsefni sem varða vatn og verndun vatnsauðlindarinnar. Viðfangsefnið í ár er að miðla upplýsingum um tækifæri og hættur sem varða vatnsgæði og stuðla að því að vatnsgæði skipi þýðingarmikinn sess í vatnsstjórnun. Af þessu tilefni efnir Veðurstofa Íslands til ráðstefnu sem ber yfirskriftina Betra vatn til framtíðar. Markmið ráðstefnunnar er að vekja umræðu hérlendis meðal hagsmuna- og eftirlitsaðila um vatnsgæði og stjórnun vatnsauðlindarinnar.

Ráðstefna kl. 13-16 í Víðgelmi, Orkugarði, Grensásvegi 9.
Nánar um ráðstefnuna hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
Vefumsjón