Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. ágúst 2013 Prenta

Djúpavíkurdagar.

Djúpavíkurdagar 16 til 18 ágúst. Mynd Fanny Heidenreich.
Djúpavíkurdagar 16 til 18 ágúst. Mynd Fanny Heidenreich.
1 af 2

Nú um næstu helgi eru hinir árlegu Djúpavíkurdagar 16. til 18. ágúst. Eins og venjulega verður fundið upp á ýmsu fyrir alla fjölskylduna.

Dagskrá Djúpavíkurdaga er sem hér segir:

Föstudagur 16.ágúst:

19:00-21:00. Ítalskt hlaðborð

22:00.  Tónleikar í “tónlistartanknum”

00:00. Vasaljósaferð í verksmiðjuna

Laugardagur 17.ágúst:

13:00. börnum 6 ára og eldri boðið að prófa kajak ( ef veður leifir ) verð 500kr fyrir 15 mín

14:00. Skoðunarferð í verksmiðjuna

16:00. Útsýnissigling á bátnum Djúpfara (miðaverð 1000 kr )hámark 6 fullorðnir í senn

19:00. Hið rómaða Fiskihlaðborð hefst á hótelinu

21:30. Söngva skáldið Svavar Knútur syngur og skemmtir í sal hótelsins (miðaverð 1500)

00:00. kvöldinu líkur á hefðbundin hátt.

Sunnudagur 18.ágúst:

14:00 Síðasta kökuhlaðborð sumarsins hefst.  Samtímis verður farið í skoðunarferð um verksmiðjuna að venju.

Vakin er athygli á ljósmyndasýningunni sem er í efri sölum verksmiðjunnar og á renniverkstæðinu. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
Vefumsjón