Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. nóvember 2006
Prenta
Drumbur verður að Petru.
Nú í sumar sem leið komu hjón úr Grindavík í Litlu-Ávík til að fá hniðjur og kubba af ýmsum stærðum og gerðum.
Maðurinn sem er myndhöggvari og heitir Ásgeir Júlíus Ásgeirsson,vill helst höggva í tré úr rekavið.
Nú er hann að verða búin að skera út í stóra kubbinn sem verður kona sem nefnist Petra,enn nafnið Petra þíðir steinn.
Þetta listaverk fer svo á Steinasafn Petru á Stöðvarfirði.
Myndirnar hér að neðan tala sínu máli.
Myndataka Ásgeir J Ásgeirsson.
Maðurinn sem er myndhöggvari og heitir Ásgeir Júlíus Ásgeirsson,vill helst höggva í tré úr rekavið.
Nú er hann að verða búin að skera út í stóra kubbinn sem verður kona sem nefnist Petra,enn nafnið Petra þíðir steinn.
Þetta listaverk fer svo á Steinasafn Petru á Stöðvarfirði.
Myndirnar hér að neðan tala sínu máli.
Myndataka Ásgeir J Ásgeirsson.