Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. mars 2009 Prenta

Edda ráðin í starf útibústjóra.

Edda Hafsteinsdóttir verður nýr útibústjóri á Norðurfirði.
Edda Hafsteinsdóttir verður nýr útibústjóri á Norðurfirði.
1 af 2
Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf útibústjóra við útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,enn umsækjendur voru tveir.

Edda eins og hún er kölluð og Guðlaugur Ágústsson maður hennar eru við búskap á Steinstúni en búa í einni af íbúðum í kaupfélagsbyggingunni,og eru þar einnig með gistingu fyrir ferðafólk á sumrin.

Edda sá um Kaffi Norðurfjörð í sumar,en það var fyrsta sumarið sem Kaffi Norðurfjörður var opinn.
Edda Hafsteinsdóttir tekur við starfinu 1 maí næstkomandi af Margréti Jónsdóttur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón