Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. október 2009 Prenta

Eimskip Flytjandi lækkar verðskrá til norðanverðra Vestfjarða.

Eimskip lækkar flutningsgjöld til Vestfjarða frá og með 1 nóvember.
Eimskip lækkar flutningsgjöld til Vestfjarða frá og með 1 nóvember.

Fréttatilkynning.
Eimskip óskar Vestfirðingum hjartanlega til hamingju með bættar vegasamgöngur til norðanverðra Vestfjarða.  Nýr og endurbættur vegur um Arnkötludal á milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar verður formlega tekinn í notkun í dag, miðvikudaginn 14. október.  Þessar vegabætur þýða að nú er loks hægt að aka á bundnu slitlagi alla leið á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar.    

Til að fagna þessum tímamótum í samgöngusögu Vestfjarða hefur Eimskip Flytjandi ákveðið að lækka verðskrá sína til svæðisins um 8% frá og með 1. nóvember næstkomandi og hvetur jafnframt samgönguráðherra til enn frekari vegabóta á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
Vefumsjón