Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 22. nóvember 2017 Prenta

Ekkert flogið síðan 14 nóv.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.

Flogið var síðast þann 14 nóvember til Gjögurs, fyrr enn í dag. Ekki var hægt að fljúga á föstudaginn 17 nóvember vegna þess að þá var vindáttin norðvestlæg og því hliðarvindur á brautinni og einnig var mikil hálka á flugbrautinni. Mikið hefur þurft að moka og skafa flugbrautina nú síðustu daga vegna snjóa og ísingar, og sandbera brautina. Nú á þriðjudaginn var, var blindbylur og ekki flogið. Nú í dag miðvikudaginn 22 tókst að fljúga eins og áður sagði. Einnig er vegurinn ófær norður í Árneshrepp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Frá brunanum.
Vefumsjón