Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. nóvember 2011 Prenta

Ekkert flogið síðan 24.Okt.

TF-ORB getur aðeins flogið í sjónflugi.
TF-ORB getur aðeins flogið í sjónflugi.

Það hefur gengið erfiðlega með samgöngur í lofti á Gjögur undanfarna eina og hálfa viku.Áætlunardagur var á fimmtudaginn 27 og nú á mánudaginn 31,enn bæði þessi flug féllu niður.Flugfélagið Ernir höfðu aðeins litla rellu til að koma sem aðeins getur flogið í sjónflugi.Stærri vélin hjá Ernum sem kemur yfirleitt á Gjögur hefur verið í vélaskiptum og átti hún að vera komin í notkun um liðna helgi.Þann 31 á mánudaginn var,var ekki hægt að fljúga vegna veðurs,þá átti litla vélin að koma.Og en er veður þannig að ekki lítur út með flug fyrr en í fyrsta lagi á morgun enn þá er áætlunardagur eða á föstudag.Ef ekki verður flugfært þá hafa þrír áætlunardagar fallið niður í röð.Vörur og póstur hleðst upp fyrir sunnan.Vegurinn norður í Árneshrepp er ófær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Úr sal.Gestir.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
Vefumsjón