Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 24. apríl 2007
Prenta
Ekki hægt að fljúga í tvo daga.
Aflýsa þurfti flugi til Gjögurs í dag og í gær vegna dimmviðris báða dagana.
Þannig að ekkert flug hefur verið síðan á Sumardaginn fyrsta til Gjögurs.
Enn áætlun er á mánudögum og fimmtudögum.
Athugað verður á morgun.