Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. nóvember 2005 Prenta

Ekki skrifað á heimasíðuna og fleyra.

Lægðin fyrir sunnan land 21-22-/11-2005.
Lægðin fyrir sunnan land 21-22-/11-2005.
Góðir lesendur ég hef ekki skrifað á heimasíðuna í dáldin tíma.Það hefur verið vegna annarra anna hjá mér í skýrslugerðum og hálfgerðs upprifjunar námskeyðs sem ég fer ekki nánar út í hér.
Mér finnst samt leiðinlegt að fá tölfupósta til mín með skömmum allt að því,frá tveim aðilum,maður ætti jafnvel að byrta þessa tölvupósta sem ég mun ekki gera.
Það er samt gott að vita að fylgst er með mér og er það vel.
Annars hefur ekkert sérstakt verið um að vera nema umhleypingarnir í veðrinu Vestan stormur 21 og fram á dag 22.
Ég mun reyna að seygja frá ef eitthvað er,enn engar fréttir eru góðar fréttir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
Vefumsjón