Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. desember 2014
Prenta
Enn einn hvellurinn.
Veðurstofa Íslands spáir í dag og á morgun fyrir Strandir og Norðurland vestra: Sunnan 5-10 m/s og úrkomulítið, en austlægari síðdegis og snjókoma með köflum. Hvessir í kvöld, norðaustan og síðar norðan 15-23 um miðnætti. Skafrenningur og snjókoma, talsverð á annesjum. Norðan 13-20 síðdegis á morgun og él. Frost yfirleitt 1 til 6 stig.