Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. mars 2009 Prenta

Enn og aftur Rafmagnsleysi.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd strandir.is
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd strandir.is
Rafmagn fór af línunni norður í Árneshrepp tuttugu mínútur fyrir sjö í morgun einnig Drangsneslínu þar var keyrð díselrafstöð og einnig sló út á Hólmavík í smátíma.

Að sögn Orkubúsmanna var bilunin við Hrófberg í Steingrímsfirði og var unnið að viðgerð strax í morgun og komst rafmagn á aftur nú kl 09:20.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Naustvík-16-08-2006.
Vefumsjón