Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. september 2021 Prenta

Enn og aftur rafmagnslaust í Árneshreppi.

Það verður bara að keyra rafstöð.
Það verður bara að keyra rafstöð.

Rafmagn fór af norður í Árneshrepp rétt fyrir fimm í dag. Ekki er vitað hvar er bilað. Vitlaust veður er á svæðinu þó sé nú að lægja aðeins. Það má reikna með að rafmagn komist ekki á fyrir nóttina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
Vefumsjón