Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. desember 2007 Prenta

Ernir með tvær ferðir á Gjögur í dag.

Flugstöðin Gjögri.
Flugstöðin Gjögri.
Flugfélagið Ernir kom tvær ferðir á Gjögur í dag.
Eitthvað var um farþega,enn aðallega var þetta jólapóstur og vörur í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði,allur póstur kom með fyrri ferðinni,og nú er búið að dreifa honum á bæi,þannig að nú ætti mestallur jólapóstur að vera komin til Árnehreppsbúa.
Næsta flug er áætlað á Þorláksmessu 23 sunnudag kl 14:00 ef veður leifir annars athugað á aðfangadag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Íshrafl í Hvalvík 13-03-2005.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
Vefumsjón