Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. október 2012 Prenta

FV sendir bréf til ráðherra vegna Gjögurs og Bíldudals.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent innanríkisráðherra bréf þar sem skorað er á ráðherra að tryggja áframhaldandi flugsamgöngur til Gjögurs og Bíldudals. Bréfið er svohljóðandi:

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra.

Á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga nú dag, 31. október 2012, var samþykkt eftirfarandi ályktun."Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga skorar á innanríkisráðherra að tryggja áframhaldandi áætlunarflug til Gjögurs og Bíldudals eins og samningar kveða á um. Flug til Gjögurs og Bíldudals er forsenda fyrir atvinnu og búsetu á svæðunum og það er skylda stjórnvalda að sjá til þess að ekki verði brestur á þeirri þjónustu".  F.h. stjórnar Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Saumaklúbbur í Bæ 27-01-2006.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Húsið fellt.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón