Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. desember 2005 Prenta

Fallegar Jólaljósaskreytingar í Árnesi II.

Árnes II-22-12-2005.
Árnes II-22-12-2005.
1 af 3
Í póstferð í dag seinnipartin fór undirritaður í rökkrinu og tók myndir af jólaskreytingum í Trékyllisvíkinni eru mörg hús vel skreytt svo sem Finnbogastaðir með slöngukapal á stafninum(risinu) hjá Guðmundi Þorsteinssyni bónda.
Í Árnesi II er fallegasta skreytingin sem ég hef séð.
Hún spinnar bæði hús og garð tré og limgerði,daufustu ljósin í garðinum og limgerðinu enn sterkari uppi við þakbrún og í gluggum.
Ef væri dæmt hér í Árneshreppi um fallegustu jólaskreytingu yrði Árnes II fyrir mínu vali.
Tvíbíli er í Árnesi II þar búa þaug hjón,Íngólfur Benediktsson og Jóhanna Ó Kristjánsdóttir og Valgeir Benediktsson og Hrefna Þorvaldsdóttir.
Ég legg til að fólk á ferð skuli skoða jólaljósakreytinguna í Árnesi II þótt ekki beri mikið á sumu í björtu enn fallegast í myrkri.
Myndirnar koma ekki nógu vel út hjá mér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Söngur.
Vefumsjón