Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. janúar 2004
Prenta
Farið að kólna í húsum.
Það er nú farið að kólna í húsum sem hafa bara rafmagnskindingu,enn flestir sveitabæir eru með spítnaketil og rafstöðvar.Ég veit bara besta dæmið hjá sjálfum mér hiti í morgun var komin neðrí 5 stig síðan hef ég hitað aðeins upp með steinolíu ofni í dag.Ég læt hér mynd fylgja sem bróðir minn tók þegar ég var að mata tölvuna á veðurupplýsingum og senda veðrið í gær.