Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. janúar 2014 Prenta

Farnir á Trékyllisheiði aftur.

Frá viðgerð á Trékyllisjeiði.Mynd Gunnar L Björnsson.
Frá viðgerð á Trékyllisjeiði.Mynd Gunnar L Björnsson.

Vinnuflokkur er farin af stað á Trékyllisheiði þó veðrið hafi lítið skánað, þar sem veðurútlit næsta sólarhring lofi ekki góðu. Vinnuflokkurinn ætlar að freista þess að skoða línuna því reyknað er með að bilað sé þar sem bráðabirgðaviðgerð fór fram á gamlárskvöld og aðfaranótt nýársdags. Vind hefur aðeins lægt í bili en mjög vont á heiðinni og blint. Rafmagn er nú komið á í Kollafirði og Bitrufirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
Vefumsjón