Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. mars 2010 Prenta

Farþegar og flutningur á Gjögur 2009.

Flugfélagið Ernir fluttu 439 farþega til og frá Gjögri árið 2009.
Flugfélagið Ernir fluttu 439 farþega til og frá Gjögri árið 2009.
1 af 2
Vefnum hefur nú borist yfirlit yfir farþegafjölda,frægt og póstflutninga,og lendingar á Gjögurflugvelli vegna ársins 2009.

Innan sviga eru tölur frá því 2008.

Flugfélagið Ernir hafa verið með áætlunarflugið til Gjögurs frá ársbyrjun 2007.

Farþegafjöldi var árið 2009:439.(2008:405).

Vöru-og Póstflutningur var árið 2009:28.621 kg:(2008:28.381 kg).

Lendingar í áætlunarflugi voru 212.Skráð einkaflug voru 8.Lendingar véla Flugstoða eða Flugmálastjórnar.FMS voru 6.

Sjúkraflug voru 2 á árinu 2009.Einnig voru þau tvö árið 2008.

Eins og sjá má hefur farþegafjöldi aukist á milli ára um 34 farþega,flutningur er nánast eins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Kort Árneshreppur.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
Vefumsjón