Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. desember 2006 Prenta

Fárviðri eða 12 vindstig (gömul).

Veður um kl 15:00.
Það eru eingin lát á þessu ofsaveðri og eða fárviðri.
Ekkert hefur frést af verulegu tjóni í þessum
veðurham enn sem betur fer,undirritaður hefur haft samband við nokkur heimili í sveitinni,eitthvað hefur verið um það að loftnet hafi snúist eða horfið út í buskann,heyrúlla hefur fokið hér úr stæðu í Litlu-Ávík.
Á Krossnesi hafði bóndinn ekki treyst sér út í fjárhús að gefa féinu,ekki var það um eittleytið í dag.
Nú það má seygja sem svo að netsamband hafi fokið út í veður og vind um tíma hér fyrir vestan,enn það voru rafmagnstruflanir á vesturlínu.
Nú um þrjú leytið er svipað veður og um hádeygið.
Jafnavindur um 35 m/s og kviður hafa aðeins minnkað eru nú um 44 m/s.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
Vefumsjón