Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 7. maí 2013 Prenta

Félagsmálastjóri segir upp.

Hildur Jakobína Gísladóttir,félagsmálastjóri Stranda- og Reykhólahrepps.
Hildur Jakobína Gísladóttir,félagsmálastjóri Stranda- og Reykhólahrepps.
Fréttatilkynning:
Hildur Jakobína Gísladóttir, félagsmálastjóri Stranda- og Reykhólahrepps hefur sagt upp störfum sínum sem félagsmálastjóri. Uppsögn hennar tók gildi um síðustu mánaðarmót. Hildur Jakobína hyggur á flutninga til höfðuborgarsvæðisins af persónulegum ástæðum og lætur af störfum í júlí nk. Félagsþjónusta- Stranda og Reykhólahrepps er yngsta félagsþjónusta landsins en hún var stofnuð þann 1.febrúar 2011 og er þar með komin félagsþjónusta á öll svæði landsins. Starf félagsmálastjóra Reykhóla og Stranda verður auglýst laust til umsóknar nú á næstu vikum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón