Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. desember 2013 Prenta

Félagsvist og Flugeldasala.

Spilað var við fimm borð.
Spilað var við fimm borð.
1 af 4

Ungmannafélagið Leifur Heppni hélt félagsvist í gærkvöldi í félagsheimilinu í Trékyllisvík,og var aðeins spilað á fimm borðum, leiðindaveður hefur kannski sett strik í reikninginn að ekki fleiri komu. Ágóðinn af spilakvöldinu fór til kaupa á trampolíni, við Finnbogastaðaskóla sem einnig er hægt að nota í félagsheimilinu þar sem íþróttir við skólann eru kenndar,má segja að þetta sé því bæði úti og inni trampolín. Einnig var Björgunarsveitin Strandasól með flugeldasölu í félagsheimilinu í gærkvöldi,og gekk sú sala vel. Barnafólk kaupir meira af fjölskyldupökkum en aðrir meira af stórum einstökum flugeldum,svonefndar tertur eru alltaf vinsælar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Drangar-12-08-2008.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
Vefumsjón