Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 11. júní 2017 Prenta

Ferðafólk farið að fara í Þórðarhelli.

Þessi fóru í Þórðarhelli í gær, ásamt fimm öðrum.
Þessi fóru í Þórðarhelli í gær, ásamt fimm öðrum.
1 af 2

Ferðafólk er nú farið að streyma á Strandir norður, nú í byrjun sumars virðist þetta vera mest útlendingar. Allvega fóru nokkrir héðan frá Litlu-Ávík í gær út í Þórðarhellir sem er austantil í Reykjaneshyrnunni. Áður höfðu komið tvær ungar franskar konur með þrjá aðra ferðalanga með sér, þær töluðu nokkuð í Íslensku og var hægt að leiðbeina þeim út í hellinn. Nú höfum við landeigeinur í Litlu-Ávík engan leiðsöguhund, eins og hefur verið þrjú undanfarin ár, því Tara leiðsöguhundur dó síðastliðið haust, og Jón Guðbjörn skrifaði þá grein um Töru á feisbóksíðu sinni þá. Nánar verður sagt frá Töru seinna hér á fréttavefnum, en það hefur ekki verið gert áður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Úr sal.Gestir.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
Vefumsjón