Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. apríl 2013 Prenta

Ferðakynning-Þemaferðir.

Steinhringur í Orkneyjum.
Steinhringur í Orkneyjum.
1 af 2
Í tilefni þess að við höfum stofnað Ferðaskrifstofuna Þemaferðir, langar okkur að bjóða til kynningarfundar í Félagsheimilinu í Árnesi á morgun, sunnudaginn 7. apríl kl 2. Starfsemi Þemaferða verður kynnt og þeir staðir sem við förum oftast til. Sýndar verða myndir frá fyrri Skotlandsferðum og einnig verða kynntar sérstaklega sumarferðirnar 2013, Orkneyjaferð og gönguferð um Strandir og þær ferðir sem við erum að skipuleggja í nánustu framtíð.

Verið öll velkomin.

Arnlín og Magnús á Bakka, Bjarnarfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón