Ferðaþjónustukort af Árneshreppi.
Um hönnun og teikningu sá Ómar Smári Kristinsson og umbrot sá Nína Ivanova á Ísafirði,prentun fór fram í Svansprenti.
Umsjón og ábyrgð Assa,þekking & þjálfun-Ingibjörg Valgeirsdóttir og Kaffi Norðurfjörður -Einar Óskar Sigurðsson,og sáu þau um kynningu á kortinu við opnun Kaffi Norðurfjarðar nú fyrr í mánuðinum.
Þeyr aðilar sem tóku þátt í kortinu en þeyr eru kynntir á bakhlið kortsins eru:
Hótel Djúpavík-Flugfélagið Ernir-Litlihjalli.is-Æðardúnn úr Árnesey-Minja og handverkshúsið Kört-Assa,þekking&þjálfun-Sumardvöl á Melum í Trékyllisvík-Ferðaþjónustan Urðartindur-Ferðafélag Íslands-Kaupfélag Steingrímsfjarðar Norðurfirði-Gistiheimili Norðurfjarðar-Kaffi Norðurfjörður-Sparisjóður Strandamanna Norðurfirði-Gamla kjötfrystihúsið-Gistiheimilið Bergistanga-Siglingar á Hornstrandir og Árneshreppur með þrjár auglýsingar:Finnbogastaðaskóli,Félagsheimilið og Norðurfjarðarhöfn.
Kortið liggur frammi á flestum viðkomustöðum í Árneshreppi og á Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík og víðar.