Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. júní 2010 Prenta

Ferðir Sædísarinnar hefjast 16 júní.

Reimar Vilmundarson kafteinn.
Reimar Vilmundarson kafteinn.
Þá er komið að því að ferðir á Hornstrandir byrji, búið er að gera Sædísina klára.Frá Norðurfirði er fyrsta ferð áætluð 16 júní og nú þegar hafa verið bókað um 1700 manns í ferðir með Sædísinni.Áætlað er að vera með ferðir fram undir 16 ágúst þetta árið. Í júlí mánuði er búið að bóka ferðir nánast alla daga mánaðarins þannig að framboð af ferðum ætti að vera nóg og mikið er um aukaferðir. Einnig má benda á að Kaffi Norðurfjörður hefur ákveðið að opna 08:30 til að bjóða upp á morgunverð fyrir brottför í ferðir.
Nánar á www.freydis.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón